logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Opin vika Listaskólan í öllum grunnskólum bæjarins

30.01.2023 16:30

Vikuna 31. jan. - 3. feb. er svokölluð opin vika í grunnskólum bæjarins. Í opnu vikunni býður Listaskólinn öllum nemendum í 1. - 7. bekk grunnskólanna að koma á tónleika þar sem nemendur Listaskólans leika á hin ýmsu hljóðfæri. Eru nokkrir tónleikar skipulagðir í hverjum skóla fyrir sig og verða á eftirfarandi dögum:

  • Þriðjudag 31. jan. verða þrennir í Lágafellsskóla
  • Miðvikudag 1. feb. verða tónleikar í Krikaskóla
  • Fimmtudag 2. feb verða þrennir tónleikar í Helgafellsskóla
  • Föstudag 3. feb. verða þrennir tónleikar í Varmárskóla
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira