logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nemendur Listaskólans spiluðu fyrir Elizu Reid forsetafrú og Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra

16.11.2022 15:45

Fiðlusveitin "Regnbogastrengir" er skipuð nemendum Listaskóla Mosfellsbæjar sem stunda fiðlunám í Helgafellsskóla. Sveitin kom fram undir stjórn kennara síns, Írisi Dögg Gísladóttur við hátíðlega athöfn í Helgafellsskóla, þegar Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú  afhentu hvatningarverðlaun dags gegn einelti þann 8. nóvember. 

Nemendur fengu þessa fínu myndir af sér eftir athöfnina með þeim Elsu og Ásmundi og með þeim á myndinni er Íris Dögg kennari þeirra. 

 

 

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira