logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jólakveðja frá Listaskólanum

14.12.2021 11:54

Nú hafa flestir nemendur í tónlistardeild Listaskólans komið fram á tónleikum á aðventunni, aðeins eru fimm tónleikar eftir af 25 og hafa allir tónleikarnir gengið frábærlega vel þrátt fyrir strangari sóttvarnarráðstafanir. Listaskólinn brá á það ráð að fjölga tónleikum til þess að allir nemendur gætu leikið á tónleikum og boðið með sér tveimur gestum.

Hér má sjá myndband af þremur gítarnemendum, systkinunum Bryndísi, Unnari og Ingvari Guðmundsbörnum að spila lagið Heims um ból.

- Með jólakveðju frá Listaskólanum

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira