Vortónleikar Listaskólans
10/05/22
Vortónleikaröð Listaskóla Mosfellsbæjar hófst í gær en alls verða vortónleikar skólans 20 talsins. Flestir tónleikarnir í ár verða í Hlégarði og má sjá skipulag þeirra eftir kennurum
Meira ...Vortónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar
04/05/22
Flestir vortónleikar Listaskolans fara fram í Hlégarði nú í vor og má hér sjá skipulag þeirra og niðurröðun eftir kennurum skólans.
Meira ...Endurinnritun nemenda Listaskólans fyrir skólaárið 2022-2023
27/04/22Foreldrar/forráðamenn fengu sendan póst í dag um hvernig umsóknarferlið er vegna endurumsókna við Listaskólann fyrir næsta skólaár 2022-2023 en þær eru á rafrænu formi í vefgátt skráningarkerfis skólans
Meira ...Páskafrí hefst í Listaskólanum eftir kennslu, föstudaginn 8. apríl
07/04/22Síðasti kennsludagur fyrir páska í Listaskólanum er föstudagurin 8. apríl og hefst kennslan aftur eftir páskafrí þriðjudaginn 19. apríl.
Gleðilega páska!
Meira ...Viðburðir

24/02/22
Dagur Listaskólans laugardaginn 5. mars
Bæjarbúum er boðið að koma og kynna sér það sem í boði er fyrir bæjarbúa á sviði listnáms í deildum Listaskólans á degi Listaskólans 5. mars.
15/02/22
Vetrarleyfi 16. -18. febrúar
Vetrarleyfi er í Listaskólanum mið. 16. febrúar - fös. 18. febrúar og engin kennsla í skólanum þá daga.

04/02/22
Foreldravika í Listaskólanum 21.-25. febrúar
Vikuna 21.-25. febrúar er foreldrum boðið að koma í tíma nemandans til að fylgjast með og/eða ræða við kennarann um námið.
Foreldrar geta á margan hátt stutt börn sín í...