Söngnám fyrir börn - Ungdeild Listaskólans
14/06/22Söngur - ungdeild
Komandi haust geta börn hafið nám í söng í Ungdeild Listaskólans.
Meira ...Suzuki útskriftartónleikar frá Listaskólanum -haldnir í Safnaðarheimilinu kl. 17:30 mánudaginn 30. maí.
29/05/22Mánudaginn 30 maí mun Íris Torfadóttir leika á fiðlu á útskriftartónleikum þar sem hún lýkur 8. og jafnframt síðustu Suzukibókinni og útskrifast því úr Suzukinámi í fiðluleik
Meira ...Skrifstofa Listaskólans verður opin frá kl. 10:30 - 14:30 til 9. júní
25/05/22Nemendur sem eiga eftir að fá vitnisburðarblöð sín geta nálgast þau á skrifstofu á opnunartíma.
Meira ...Skólaslit Listaskólans fara fram í Hlégarði þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00
20/05/22Skólaslit Listaskólans fara fram í Hlégarði þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00
Meira ...Viðburðir

24/02/22
Dagur Listaskólans laugardaginn 5. mars
Bæjarbúum er boðið að koma og kynna sér það sem í boði er fyrir bæjarbúa á sviði listnáms í deildum Listaskólans á degi Listaskólans 5. mars.
15/02/22
Vetrarleyfi 16. -18. febrúar
Vetrarleyfi er í Listaskólanum mið. 16. febrúar - fös. 18. febrúar og engin kennsla í skólanum þá daga.

04/02/22
Foreldravika í Listaskólanum 21.-25. febrúar
Vikuna 21.-25. febrúar er foreldrum boðið að koma í tíma nemandans til að fylgjast með og/eða ræða við kennarann um námið.
Foreldrar geta á margan hátt stutt börn sín í...